9. apríl 2019 Málstofur
Kennaranemahópurinn okkar er mjög stór þannig að honum verður skipt í tvennt í málstofunum. Þrátt fyrir það er ljóst að tíminn verður...
Kennaranemahópurinn okkar er mjög stór þannig að honum verður skipt í tvennt í málstofunum. Þrátt fyrir það er ljóst að tíminn verður...
Hóparnir eru enn að vinna að umsókninni. Þessi tími hefst með því að Þuríður fer yfir úthlutanir úr Sprotasjóði til þess að við áttum...
Hjördís Þorgeirsdóttir kom og fjallaði um starfendarannsóknir og þróunarverkefni um leiðsagnarmat í MS. Þetta er verkefni sem búið er að...
Við fengum kynningu á þróunarverkefni í FMos. Fín kynning sem setti línurnar fyrir það sem við erum að fara að vinna að. Í hópastarfinu...
Þuríður byrjaði á því að kynna skólaþróunarverkefni og ýmsa styrktarsjóði og síðan kom Jóna Svandís og kynnti fyrir okkur verkefni sem...
Fyrirlestur frá Ingólfi Ásgeiri Jóhannessyni um kennsluhætti í framhaldsskólum. Mér þykir afskaplega leitt en þessi fyrirlestur fór...
Berglind Rós sem var á ráðstefnunni í síðustu viku kom og var með fyrirlestur um Sjálfsmyndarsköpun og framhaldsskólaval. Mjög...
Í dag var ráðstefnan og fengu við frí í tímanum í gær til þess að vera á ráðstefnunni í staðinn. Þó var gefinn mögueiki á að fylgjast með...
Það var nú ýmislegt skemmtilegt í þessum tíma. Þuríður kynnti Menntaskólann á Tröllaskaga og kom með dæmi þaðan og frá Danmörku um ýmsar...
Í dag fengum við fyrirlestur frá Guðrúnu og síðan var Þuríður með innlegg um það hvernig hún notar padlet (padlet.com) en við eigum að...
Fyrsti tíminn í áfanganum. Kynning á kennurum og umræður um framtíð menntunar í hópum. Ég verð að viðurkenna að ég var ekki vel lesin en...
Þuríður var með fyrirlestur um menntastefnuna sem var fínn; aðalnámskráin 2011, hvítbókin 2014 og ný menntastefna Lilju Alfreðs til 2030....