top of page

28. mars 2019 Aðferðir við innleiðingu breytinga

  • Writer: Anna Kristín
    Anna Kristín
  • Apr 25, 2019
  • 1 min read

Hjördís Þorgeirsdóttir kom og fjallaði um starfendarannsóknir og þróunarverkefni um leiðsagnarmat í MS. Þetta er verkefni sem búið er að vera í gangi nokkuð lengi og mun líklega halda áfram. Verkefnið snýr að því að efla leiðsagnarmat meðal kennara og efla þannig virkni nemenda og fá þá til að taka ábyrgð á eigin námi. Mjög áhugavert og greinlega mikill metnaður í gangi hjá þeim sem taka þátt í verkefninu.


Jafningjamatmat á því sem við erum búin að undirbúa. Gerður plaggöt og settum á veggi, gengum á milli og komum með tillögur að breytingum eða öðru. Við fengum ágætis tillögur sem við getum nýtt beint inn í okkar vinnu. Allt mjög jákvætt og þess efnis að þetta væri verkefni sem gæti alveg gengið upp.


Sniðug aðferð við jafningjamat en samt er eitthvað við hana sem pirrar mig. Finnst of mikið af því sem kemur fram vera bara sniðug hugmynd, eða já flott hjá ykkur. Ég er ekkert skárri og geri þetta líka. Spurning hvort það þurfi ekki að setja upp smá matskvarða áður en nemendur skokka af stað með gulu miðana þannig að þeir hafi einhverja viðmiðun. Auðvitað eru sumir með allt á tæru og gefa flott mat en þeir eru samt of fáir.


Eitthvað í takt við þetta, einfalt en samt gefur aðeins hugmyndir:



 
 
 

Recent Posts

See All
9. apríl 2019 Málstofur

Kennaranemahópurinn okkar er mjög stór þannig að honum verður skipt í tvennt í málstofunum. Þrátt fyrir það er ljóst að tíminn verður...

 
 
 

Comments


Anna Kristín 

© 2023 by  Designs by Thomas Rider. Proudly created with Wix.com

  • facebook-square
  • Twitter Square
Halldórsdóttir
annakrhi.jpg

Portfolio í skólastarfi

 

Þetta portfolíó er þáttur í námskeiðinu Námskrá og skólaþróun í framhaldsskólum. Hér er er smá yfirlit yfir alla tímana og skilaverkefnin. Í lokin verður munnlegt próf úr efni þessa portfólíos.

Thanks for submitting!

bottom of page