top of page

8. feb. 2019 Ráðstefnan Framhaldsskóli fyrir alla

  • Writer: Anna Kristín
    Anna Kristín
  • Mar 16, 2019
  • 1 min read

Í dag var ráðstefnan og fengu við frí í tímanum í gær til þess að vera á ráðstefnunni í staðinn. Þó var gefinn mögueiki á að fylgjast með í streymi fyrir þá sem ekki komust. Ég átti erfitt með að komast og valdi að horfa á streymið sem gekk ágætlega í ca. klukkutíma en þá fraus allt og ekkert hægt að sjá meira. Það var þó tekið upp líka og fengið við sendan tengil á upptökuna vikunni eftir og gátum klárað að horfa.





Mér fannst flestir fyrirlestrarnir mjög áhugaverðir. Sumir auðvitað áhugaverðari en aðrir. Kerfið og námsumhverfið fannst mér áhugavert en það var í streyminu áður en það klikkaði. Ég hef alltaf haft áhuga á umræðunni um bóknám vs starfsnám og togsteytunni þar á milli og skil ekki alveg af hverju við sem erum með ekki stærra skólasamfélag, getum ekki tekið höndum saman og komið einhverju skikki á þessi mál. Mér fannst líka áhugaverð umræðan um skólastofurnar og hópaumhverfið.


Fyrirlestur Berglindar Rós um val á framhaldsskóla fannst mér mjög áhugaverður og það verður gaman að heyra meira frá henni í næstu viku.


Við vorum með plaggatið okkar upp á vegg:




 
 
 

Recent Posts

See All
9. apríl 2019 Málstofur

Kennaranemahópurinn okkar er mjög stór þannig að honum verður skipt í tvennt í málstofunum. Þrátt fyrir það er ljóst að tíminn verður...

 
 
 

Comments


Anna Kristín 

© 2023 by  Designs by Thomas Rider. Proudly created with Wix.com

  • facebook-square
  • Twitter Square
Halldórsdóttir
annakrhi.jpg

Portfolio í skólastarfi

 

Þetta portfolíó er þáttur í námskeiðinu Námskrá og skólaþróun í framhaldsskólum. Hér er er smá yfirlit yfir alla tímana og skilaverkefnin. Í lokin verður munnlegt próf úr efni þessa portfólíos.

Thanks for submitting!

bottom of page