4. apríl 2019 Mat og málstofuundirbúningur
- Anna Kristín
- Apr 25, 2019
- 1 min read
Hóparnir eru enn að vinna að umsókninni. Þessi tími hefst með því að Þuríður fer yfir úthlutanir úr Sprotasjóði til þess að við áttum okkur á því hvernig verkefni hafa verið að fá styrki. Verkefnalýsing á málstofu þar sem við eigum að kynna hygmyndir okkar. Lögð var fyrir okkur norræn könnun á kennaranámi. Tók 12-15 mínútur að svara.
Síðan fórum við að undirbúa kynninguna okkar. Það eiga allir að taka þátt, tekur 15. mín og 5 mín fyrir umræður.

Comments