top of page

14. mars 2019 Skólaþróun og breytingastarf í skólum

  • Writer: Anna Kristín
    Anna Kristín
  • Mar 17, 2019
  • 1 min read

Þuríður byrjaði á því að kynna skólaþróunarverkefni og ýmsa styrktarsjóði og síðan kom Jóna Svandís og kynnti fyrir okkur verkefni sem hún hafði unnið: Sjálfsmatskvarðar fyrir jafnrétti í framhaldsskólastarfi. Hún fór þar yfir ferlið, reynslunni við að sækja um og það helsta sem þarf að varast og síðan hvernig framkvæmdin fer fram þegar styrkurinn er kominn.


Síðan fórum við í heimaskólahópa og byrjuðum að undirbúa verkefni við að þróa og útfæra hugmynd að verkefni.


Hópurinn minn ætlar að skoða verkefni um sjálfbærni í skólum og hvenrig hægt er að flétta þær hugmyndir inn í hin ýmsu fög. Við ákváðum að fara þá leið frekar en horfa á einstök fög því hópurinn samanstendur af jarðfræði, sagnfræði, íslensku og uppeldisfræði.






 
 
 

Recent Posts

See All
9. apríl 2019 Málstofur

Kennaranemahópurinn okkar er mjög stór þannig að honum verður skipt í tvennt í málstofunum. Þrátt fyrir það er ljóst að tíminn verður...

 
 
 

Comentarios


Anna Kristín 

© 2023 by  Designs by Thomas Rider. Proudly created with Wix.com

  • facebook-square
  • Twitter Square
Halldórsdóttir
annakrhi.jpg

Portfolio í skólastarfi

 

Þetta portfolíó er þáttur í námskeiðinu Námskrá og skólaþróun í framhaldsskólum. Hér er er smá yfirlit yfir alla tímana og skilaverkefnin. Í lokin verður munnlegt próf úr efni þessa portfólíos.

Thanks for submitting!

bottom of page