top of page

9. apríl 2019 Málstofur

  • Writer: Anna Kristín
    Anna Kristín
  • Apr 25, 2019
  • 1 min read

Kennaranemahópurinn okkar er mjög stór þannig að honum verður skipt í tvennt í málstofunum. Þrátt fyrir það er ljóst að tíminn verður naumur.

Við vorum seint í röðinni en fengum ágætar viðtökur og mikið af spurningum. Fórum í gegnum ferlið, þarfagreiningu, heimildir sem við höfum stuðst við og módelið sjálft.

Fórum í gegnum jafningjamat og síðan eru það skil eftir páska.


Förum í munnlegt próf í lok mánaðarins þar sem við ræðum það sem við höfum lært í þessum kúrsi.

 
 
 

Comments


Anna Kristín 

© 2023 by  Designs by Thomas Rider. Proudly created with Wix.com

  • facebook-square
  • Twitter Square
Halldórsdóttir
annakrhi.jpg

Portfolio í skólastarfi

 

Þetta portfolíó er þáttur í námskeiðinu Námskrá og skólaþróun í framhaldsskólum. Hér er er smá yfirlit yfir alla tímana og skilaverkefnin. Í lokin verður munnlegt próf úr efni þessa portfólíos.

Thanks for submitting!

bottom of page