14. feb. 2019 Framhaldsskólinn og nemendur
- Anna Kristín
- Mar 16, 2019
- 1 min read
Updated: Mar 17, 2019
Berglind Rós sem var á ráðstefnunni í síðustu viku kom og var með fyrirlestur um Sjálfsmyndarsköpun og framhaldsskólaval. Mjög áhugavert efni um hvernig nemendur tengja sig og ímynd sína við ákveðna framhaldsskóla. Og ekki bara sína ímynd heldur ímynd allrar fjölskyldunnar. Áttum að vera í umræðuhópum eftir fyrirlesturinn en hann tók allan tímann þar sem við vorum mjög áhugasöm um það sem hún hafði að segja.
Hér er stutt grein um þetta sama efni sem hún var að tala um, hvernig skólarnir eru stéttskiptir og mismunandi virðing fyrir námi sem þar fer fram:
http://menn.is/adur-en-10-bekkingar-velja-ser-framhaldsskola-tha-aettu-thau-ad-lesa-faersluna-hennar-hrafnhildar/?fbclid=IwAR3iwsFifwafJXRaLrJSHd2PNDS2w2tFCooX-NkPCTlOlTVjb-qnKEItSxs
Eftir kaffi fórum við í hópa og sýndum hvort öðru það sem við voruð byrjuð á í portfolio gerðinni. Í mínum hópi var ég sú eina sem ætla að láta reyna á e-portfolio. Eftir að allir höfðu sýnt stöðuna þá settum við nokkra punkta niður varðandi hvað okkur finndist að ætti að vera til viðmiðunar í matinu á ferilmöppunum.
Ég ætla að nota Wix.com til að gera þetta e-portfolio

Comments